../
IS
Gæðahandbók
Breytingartillaga
Prenta
Senda
Loka
Útgefið gæðaskjal: Leiðbeiningar
Skjalnúmer: Rklín-029
Útg.dags.: 07/25/2023
Útgáfa: 6.0
2.02.01.01 Alfa-1- antitrypsín
Almennt
Almennt
Verð:
Sjá
Gjaldskrá
Grunnatriði rannsóknar:
Alfa-1-antitrypsín er glýkóprótein, myndað í lifur og er stærsti hluti þeirra próteina, sem mynda
a
-1 toppinn við rafdrátt. Stöðvar virkni elastasa og annarra proteolýtískra ensíma.
Helstu ábendingar:
Grunur um arfgengan skort á antitrypsini.
Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Sýnataka, sending, geymsla og hvenær mæling er framkvæmd.
Gerð og magn sýnis:
Sýni tekið í lithíum heparín glas með grænum tappa
með geli (gul miðja)
. Litakóði samkvæmt Greiner Vacuette.
Sýni er skilið niður innan einnar klukkustundar við 3000 rpm í 10 mínútur.
Geymist í 7 daga í kæli og 3 mánuði fryst við -20°C
Sýni geymist í viku í kæli og 8 mánuði við -20°C
Mæling gerð alla daga á Rannsóknarkjarna Hringbraut.
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk
Viðmiðunarmörk: 0,97-1,68 g/L.
Niðurstöður
Niðurstöður
Hækkuð gildi
: Hækkuð gildi sjást við bráðar og langvinnar bólgubreytingar og niðurbrot í vef, er bráða fasa prótein. Aukinn styrkur í sermi sést við notkun getnaðarvarnarpillu og við meðgöngu (áhríf östrógens)
Lækkuð gildi:
Til er arfgengur skortur á antitrypsini og því fylgir oft skorpulifur á unga aldri og/eða lungnaþemba. Lækkar einnig við próteintap um nýru eða meltingaveg.
Heimildir
Heimildir
Upplýsingableðill alfa1-Antitrypsin, 2017-01, V 18.0, Roche Diagnostics, 2017
Laurells klinisk kemi i praktisk medicin, 9th edition. Studentlitteratur, 2012
Tietz Textbook of Clinical Chemistry and Molecular Diagnostics. Fifth Edition. Elsevier Saunders. 2012
Ritstjórn
Ingunn Þorsteinsdóttir
Fjóla Margrét Óskarsdóttir
Samþykkjendur
Ábyrgðarmaður
Ísleifur Ólafsson
Útgefandi
Sigrún H Pétursdóttir
Upp »
Otomatik - 130.208.204.117
CloudFlare DNS
Türk Telekom DNS
Google DNS
Open DNS
OSZAR »